Klíkur á bakvið lás og slá – Heimildarmynd

Santa Rita í Norður Kaliforníu er eitt stærsta fangelsi Bandaríkjanna. Fangelsi geta verið hættulegur staður, full af glæpaklíkum sem hætta ekki að „brjóta af sér“, þó þeir séu komnir í fangelsi.

Fyrir marga hverja, er eina leiðin til að lifa af í fangelsinu, að slást í lið með einhverri klíkunni.

Þessi heimildarmynd sýnir þennan heim og hversu grimmur hann getur verið

SHARE