Kókoskarrýsúpa með kjúkling – Uppskrift

Kókoskarrýsúpa (f 4 manns)

1-2 msk smjör eða matarolía
1 saxaður laukur
2 hvítlauksrif, söxuð
1-2 msk milt karrý
1  grænt epli, skrælt og rifið
1 l kjúklingasoð
2 dl kókosmjólk
2 stilkar sellerí
1 púrra
1 gulrót
Eldaður kjúklingur frá Ísfugl í strimlum eða bitum
salt og pipar

Laukur og hvítlaukur mýktur í smjörinu/olíunni. Karrýið sett útá. Eplið og hænsnasoðið sett saman við og suðan látin koma upp. Allt grænmetið skorið smátt og sett í súpuna, látið malla nokkrar mínútur.
Kókosmjólkin og kjúklingurinn sett í að lokum og hitað. Salt, pipar og karrý bætt við eftir smekk.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here