
Nammi namm. Okkur finnst mörgum kökudeig eiginlega betra en hin eiginlega kaka. Sumt kökudeig er samt ekki mjög sniðugt að borða og getur farið illa í magann.
Hér eru uppskriftir af kökudeigi sem tekur enga stund að gera og er í góðu lagi að borða án þess að baka það.