Þessi kona rakar sig ekki, hún gagnrýnir þá hugsun að konur þurfi að raka af sér öll líkamshár. Hún rakar sig ekki vegna þess að hún segir að það sé bæði sárt og taki of langan tíma. Hún segir að hún hafi ákveðið að birta myndir af sér opinberlega vegna þess að konur hafi líkamshár og það sé fullkomlega eðlilegt: “Ég held að fólk þurfi að átta sig á því að konur hafa líkamshár og það er fullkomlega eðlilegt!”
Fólk verður bara að vera eins og það vill vera, hvort sem það er með líkamshár eða án þeirra, hvað finnst þér, rakar þú þig eða ferð í vax eða leyfir þú þeim bara að vera?
Hér er viðtal við konuna:
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”fBYosqeEkA0″]