
Jim er eiginmaður Maureen en hún er með heilabilun. Þegar hún greindist með heilabilunina var hann ákveðinn í því að gera líf hennar, sem eftir væri, eins frábært og hægt væri. Þetta er sko ást ef sönn ást er til í þessum heimi.
Jim vill að hver dagur verði hennar besti dagur og það er ótrúlega gaman að sjá hvernig hann gerir það.
Sjá einnig: