Konungsfjölskyldan í baði – Myndir

Það eru fáar fjölskyldur sem vekja jafn mikla athygli eins og þessi litla fjölskylda, þau Vilhjálmur prins, Kate og litli sonur þeirra, George.

 

Þetta er stór vika hjá fjölskyldunni en George verður skírður á miðvikudaginn.

Þessar myndir eru af Vilhjálmi, Kate og George en ef þú lítur nánar á myndirnar þá sérðu að þetta er ekki fjölskyldan í alvöru. Þetta eru myndir sem listakonan Alison Jackson bjó til. Þetta gefur „innsýn“ í lífið í höllinni sem gæti hugsanleg verið nokkuð nærri lagi.

SHARE