
Hér má sjá Tommy Lee á tónleikum þar sem ein kona byrjar á því að sýna á sér brjóstin og Tommy hvetur fleiri til að gera slíkt hið sama og margar fara að flassa í áhorfendaþvögunni.
Tommy kallar svo á eiginkonu sína fram á svið og hún sýnir líka á sér brjóstin. Allt eins og það á að vera á góðum rokktónleikum.
Love you Tommy love you Brittany pic.twitter.com/QyeI7lU58V
— Jazzy 🐝 茉莉 (@Jazzyyahdigg_) August 19, 2023
Sjá einnig:
- Áttburamamman hleypir fólki inn á heimili sitt
- Eru Ben Affleck og Jennifer Garner að taka saman aftur?
- Billie Eilish opnar sig um kynhneigð sína
- Menendez bræður tjá sig opinberlega í viðtali
- Konur keppast við að sýna Tommy Lee á sér brjóstin
- Hvað er í gangi með málið milli Blake Lively og Justin Baldoni