Ekki er það sjálfgefið að vera með lýtalausa húð og margar okkar glíma við bólur og ör sem erfitt getur verið að fela.
Sjá einnig:Unglingabólur geta haft mikla andlega vanlíðan í för með sér
Þessar konur fengu æðislega förðun, sem felur öll ummerki húðvandamáls á augabragði.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.