Konur með slæma húð fá förðun

Ekki er það sjálfgefið að vera með lýtalausa húð og margar okkar glíma við bólur og ör sem erfitt getur verið að fela.

Sjá einnig:Unglingabólur geta haft mikla andlega vanlíðan í för með sér

Þessar konur fengu æðislega förðun, sem felur öll ummerki húðvandamáls á augabragði.

 

SHARE