Konur sem drekka koffín á meðgöngu eignast smærri börn

Í nýrri rannsókn hefur komið fram að börn sem voru útsett fyrir koffíni í móðurkviði hafa tilhneigingu til að vera styttri en börn þeirra sem verða ekki fyrir áhrifum koffíns á meðgöngu. Koffín er eitt af þessum hlutum sem eru mjög skiptar skoðanir á hvort konur eigi að nota á meðgöngu. Jafnvel þótt þess sé … Continue reading Konur sem drekka koffín á meðgöngu eignast smærri börn