
Það er alltaf verið að mæla með vatnsdrykkju og það er alveg klárt að vatn er það besta sem maður drekkur. Bored Panda birti þessar myndir á dögunum sem eru alveg hrikalega skemmtilegar. Þær eru allar frá myndabönkum, þar sem hægt er að kaupa myndir til að nota í fjölmiðlum eða fyrir kynningarefni. „Konur að drekka vatn“, eða ætti maður kannski frekar að segja, „konur sem kunna ekki að drekka vatn“?
Sjá einnig: Heyrið þið muninn?