Kossar og kelerí: Hvað segja sérfróðir?

Öllu hafa vísindin (og forkólfar Buzzfeed) skoðanir á. Kossum og keleríi, daðurtilburðum og meira til. Í raun er það enda skiljanlegt. Kossar eru flókin list og það er ekkert varið í að keyra áfram með stút á vörum, opna varirnar og … þið vitið rest.

Kossatækni er mikil kúnst og ekki að undra; hver vill kyssa „dauðan fisk” og uppskera vonbrigði fyrir vikið?

Láttu þau mistök ekki henda þig. Hér fer ágrip af kossatækni og hvað ber að varast.

 

 

SHARE