Öllu hafa vísindin (og forkólfar Buzzfeed) skoðanir á. Kossum og keleríi, daðurtilburðum og meira til. Í raun er það enda skiljanlegt. Kossar eru flókin list og það er ekkert varið í að keyra áfram með stút á vörum, opna varirnar og … þið vitið rest.
Kossatækni er mikil kúnst og ekki að undra; hver vill kyssa „dauðan fisk” og uppskera vonbrigði fyrir vikið?
Láttu þau mistök ekki henda þig. Hér fer ágrip af kossatækni og hvað ber að varast.
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.