Kourtney kviknakin í V Magazine

Það verður seint sagt að Kardashian/Jenner systurnar séu feimnar við að fækka fötum. Kourtney var nýverið að deila mynd af sér þar sem hún er kviknakin.

Sjá einnig: Kim Kardashian nakin á ný

Þessi þriggja barna móðir fagnaði 39 ára afmæli sínu 18. apríl og var þessi mynd tekin fyrir vefútgáfu V Magazine. Það er óhætt að segja að þetta sé ein kynþokkafyllsta myndin sem til er af þessari flottu konu.

 

SHARE