8 norskir einstaklingar, með krabbamein, ákáðu að gera sína útgáfu af en kynþokkafyllsta tónlistarmyndbandi fyrr og síðar. Þau vildu með þessu sýna að allir geta verið í góðu líkamlegu formi og að það, að vera með krabbamein þarf ekki að drepa niður sjálfstraustið.