Kris Jenner: 59 ára í fantaformi

Umboðsmaðurinn, rithöfundurinn og raunveruleikastjarnan Kris Jenner gefur dætrum sínum ekkert eftir. Hin 59 ára gamla Kris er í fantaformi og stundar líkamsrækt af kappi. Hún hefur verið í fríi ásamt fjölskyldu sinni á St.Barts undanfarið og notið lífsins til hins ítrasta. Þessar myndir náðust af Jenner á meðan hún var á göngu um ströndina með Kim Kardashian og hárgreiðslu- og förðunarmeistara fjölskyldunnar, Joyce Bonelli.

Sjá einnig: Kris Jenner brotnar niður í návist Caitlyn Jenner

2BBB446700000578-3214373-image-a-171_1440775235129

2BBB445700000578-3214373-Looking_good_Kris_Jenner_showcased_her_incredible_bikini_body_as-a-172_1440775541260

2BBB445300000578-3214373-Burgeoning_bump_Thought_to_be_just_over_six_months_into_her_preg-a-5_1440778671124

2BBB444B00000578-3214373-Here_come_the_girls_Kris_sauntered_along_the_oceanfront_with_her-a-7_1440778671249

SHARE