Besti vinur mannsins passar hjólið þitt meðan að þú skreppur frá.
Hvað gerist svo þegar eigandinn kemur tilbaka?
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”6HB-DKO1Xmk”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.