Kattareigendur hafa komið upp því sniðuga trendi að útbúa svefnstað fyrir loðboltana í dúkkurúmum frá IKEA.
Sumir gæludýraeigendur hafa gengið skrefinu lengra og láta nú kanínur kúra í rúmunum.
Kannski eiga þeir erfitt með að hætta að leika sér í dúkkuleik? Þetta er aðeins of krúttlegt.
Heimild: Bored Panda