Takið upp vasaklútana; lífið verður ekki mikið krúttlegra en þetta!
Þessi ótrúlega mynd birtist á Reddit sl. mánudag og rakaði inn yfir milljón flettingum á innan við fimm klukkutímum – en í meðfylgjandi texta stóð:
“Bróðir minn [sem er ljósmyndari, innsk. blm.] tók myndir af brúðkaupi núna um helgina og öllum að óvörum birtust þessir óvæntu gestir!”
Er HÆGT að vera krúttlegri?
Allur réttur áskilinn: Catalyst Photography
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.