
Flestir dýraeigendur kannast við að dýrin eiga það til í mesta sakleysi að eyðileggja eitt og annað á heimilinu. Hér er samansafn af myndum af dýrum sem hafa skilið allt í rúst rétt á meðan eigandinn brá sér frá eitt augnablik.
Er eitthvað hægt að reiðast svona krúttum?
Heimild: Bored Panda
Tengdar greinar:
Krúttkisur sofa í IKEA dúkkurúmum