Já, það er ekki auðvelt að vera litill þegar bólusetningar ber upp. Í fyrsta lagi veit maður ekkert hverju maður má eiga von á – svo kemur stungan og þá skellur veruleikinn á með fullum þunga.
Sjá einnig: Bólusetningar barna – hverju er verið að bólusetja gegn?
Amir litli Collins, drengurinn sem sjá má fella tár og berja svo á brjóst sér undir lokin i myndbandinu er engin undantekningar þar á – en það er aldeilis að barnið fékk margar sprautur í þessari heimsókn til læknisins.
Sjá einnig: Lyf og brjóstagjöf
Já, það er ekkert auðvelt að vera litill maður hjá stórum lækni þegar dag bólusetninga ber upp og öll HÆ-FÆ heimsins geta ekki breytt þvi hversu vont það er að vera stunginn með nál. En drengurinn hafði það af – og það sem meira er … hann er hörku karlmenni!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.