Kryddað jólakaffi
f. 4
1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður
125 gr. dökkt súkkulaði, gróft saxað
Fínrifinn börkur af 1 mandarínu
1/2 tsk. kanell
1/4 tsk allrahanda
3 bolllar sterkt nýlagað kaffi
1/2 bolli matreiðslurjómi, hitaður
Toppur:
Þeyttur rjómi
Kanelstöng
Mandarínubörkur, fínrifinn
Ok, við erum að tala um fljótandi heitt sælgæti með smá knúsi og kermju með kryddi, súkkulaði og rjóma. Svo er ég viss um að þú lumar á dýrindis smákökum í boxi sem gera bara gott betra. Er ekki málið að dekra smá við sig í jólaösinni 😉
En svona er þetta:
Verði þér að góðu 🙂
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.