Meistarakokkurinn Jamie Oliver ætlar að kenna okkur tvær bestu leiðirnar til að skræla engifer, svo að sem minnst fari til spillis.
Sjá einnig: Engifer: Náttúrulega læknandi
Nú ef eitthvað fer til spillis, þá er kjörið að þurrka það og notað það í engiferte eða aðra eldamennsku. Nú sparið þið ykkur bæði tíma og fyrirhöfn við að skræla þetta ólögulega rótargrænmeti.
Sjá einnig: Hún eldar nánast nakin á Youtube: Vill vekja áhuga karlmanna á eldamennsku
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.