Það er munur að vera 18 ára og eiga glænýtt ökutæki. Ég tala nú ekki um ef maður er 18 ára og á þrjár splunkunýjar glæsikerrur eins og Kylie vinkona okkar Jenner. Kylie sýndi fylgjendum sínum á Snapchat nýjasta bílinn í flotanum á síðasta laugardag.
Sjá einnig: Það er STÓRFÍNT að vera vinkona Kylie Jenner
Nýjasta viðbótin er hvorki meira né minna en eitt stykki Rolls Royce. Sem kostar litlar 50 milljónir.
Kylie sest undir stýri.