Kylie Jenner: Fáklædd og frekar skrautleg á Coachella

Systurnar sívinsælu, Kylie og Kendall Jenner, létu seinni helgi Coachella ekki framhjá sér fara – frekar en þá fyrri. Kylie hóf helgina á því að fækka fötum fyrir aðdáendur sína á Instagram. Eins og maður gerir.

Sjá einnig: Er Kylie Jenner búin að gata á sér geirvörturnar?

11116772_1585698198349519_2002814692_n

1390279_1573969632877184_948122030_n

Fötunum fjölgaði ekki eftir því sem leið á helgina. En Kylie er jú alfarið óhrædd við að sýna dálítið hold.

Sjá einnig: Kylie og Kendall Jenner voru skrautlegar á Coachella

Screen-Shot-2015-04-19-at-12.08.43-PM-773x1024

Sjá einnig: Eldgamlar myndir úr albúmi Kardashian-fjölskyldunnar sem þú verður að sjá

SHARE