Kylie Jenner frumsýnir nýtt hár í New York

Kylie Jenner var fersk og hress á tískuvikunni í New York, en hún var komin með nýja klippingu. Hún er þekkt fyrir að hafa verið með sítt og mikið hár svo kannski var kominn tími á breytingu.

Screen Shot 2017-02-12 at 10.10.02 PM

 

 

Kylie er komin með síða „bob“ klippingu og topp sem fer henni afar vel.

Screen Shot 2017-02-12 at 10.09.55 PM Screen Shot 2017-02-12 at 10.10.14 PM

 

SHARE