Kylie Jenner hyggst sitja fyrir nakin

Þessi tíðindi ættu ekki að koma mörgum á óvart. Kim Kardashian, elsta systir Kylie, hefur jú ítrekað fækkað fötum fyrir framan myndavélar undanfarin ár. Og nú hyggst Jenner gera slíkt hið sama. Raunveruleikastjarnan unga verður 18 ára í ágúst næstkomandi og er myndatakan á áætlun um leið og hún hefur aldur til. Heimildarmaður Radar Online segir:

Kylie einfaldlega elskar á sér brjóstin og getur ekki beðið eftir að leyfa öðrum að njóta þeirra. Hún er með stórkostlegan líkama og alfarið óhrædd við að sýna hann.

kylie-jenner-plastic-surgery-top-doctor-estimates-boob-job-face-work-extensions-005

Sjá einnig: Kendall Jenner: ,,Kylie er bæði drusluleg og fáránleg“

Það verður líklega eitthvað fjaðrafokið í kringum þessar myndir, það er á hreinu.

 

SHARE