Það er ekkert nýtt að Kylie Jenner (18) sé að sýna kroppinn sinn en það er eitthvað sem segir okkur að hún hafi ekki alveg ætlað sér að sýna allt þetta.
Sjá einnig: Kylie Jenner stal senunni í afmælinu hennar Kendall Jenner
Kærasti Kylie, Tyga (25) skutlaði Kylie á Cedars-Sinai læknastöðina í fyrradag og náðu „papparassarnir myndum af skvísunni í gegnsæjum leggings. Hún var að fara á læknastöðinsa til að kíkja á afmælisbarnið, Lamar Odom en hann varð 36 ára gamall þann 6. nóvember.
Sjá einnig: Lamar hendir Khloe út af sjúkrabeðinum