Kylie Jenner stal senunni í afmælinu hennar Kendall Jenner

Kendall Jenner fagnaði 20 ára afmæli sínu í vikunni og að sjálfsögðu blés fjölskylda hennar til veislu þar sem ekkert var til sparað. Mesta athygli í veislunni vakti þó yngri systir Kendall, Kylie Jenner, en hún mætti í stórglæsilegum appelsíugulum samfestingi – sem auðvitað var passlega áberandi. Segja má að útlit Kylie hafi verið í anda Kleópötru.

Sjá einnig: Kylie klæðir sig í stíl við kærastann 

2E0F329300000578-3301476-image-m-13_1446538495904

2E0EFDBF00000578-3301476-image-m-11_1446538472962

2E0EF42600000578-3301476-image-a-23_1446538608078

2E0EEEB000000578-3301476-image-m-15_1446538529137

2E0EEE0200000578-3301476-image-a-35_1446539882706

2E0EEE6D00000578-3301476-image-a-41_1446539938475

SHARE