Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er andlit nýjustu auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Puma. Kylie hefur verið í myndatökum fyrir herferðina undanfarið og er ekki annað að sjá en að aðdáendur hennar eigi von á góðu. Stelpan er alveg svoleiðis stórglæsileg í Puma.
Sjá einnig: Kylie Jenner sýndi kroppinn á sér á Instagram
Auglýsingaherferð Puma með Kylie Jenner í broddi fylkingar fer í loftið í apríl.