Í nýjasta þættinum af Keeping Up With the Kardashians fáum við að sjá þegar Kourtney Kardashian situr fyrir nakin – sem eru svo sem ekki stór tíðindi þegar Kardashian-fjölskyldan er annars vegar. En segja má að megnið af fjölskyldunni hafi fækkað fötum fyrir framan myndavélarnar á einhverjum tímapunkti.
Sjá einnig: KVIKNAKIN Kim Kardashian: Gekk ALLA leið við tökur!
Í þættinum mátti sjá hvernig yngri systir Kourtney, Kylie Jenner, sá um að stýra myndatökunni harðri hendi.