Kylie sýnir nekt í nýjasta tölublaði Interview

Kylie Jenner heldur áfram að toppa sjálfa sig. Raunveruleikastjarnan sat nýlega fyrir í ljósmyndaseríu sem tekin var fyrir tímaritið Interview af ljósmyndaranum Steven Klein.

Sjá einnig: Leita Tyga flytur út af heimili Kylie Jenner

Trúlega eru þetta mest ögrandi myndir sem teknar hafa verið af henni, en hún segist elska að fikra sig áfram og prófa nýja hluti.

Mér líður eins og ég eigi eftir að horfa til baka og hugsa um að ég hefði átt að vera venjulegur unglingur aðeins lengur. Gert aldurstengdir hluti sem vinir mínir gera, en um leið er þetta blessun.

Kylie segist alltaf vakna snemma á morgnana og drífur sig í því að skoða samfélagsmiðlana til þess eins til að skoða hvort það sé verið að tala illa um hana. Hún segir einnig að hún missi oft svefn vegna kvíða, sem er tengt því að vera þetta fræg eins og hún er.

Sjá einnig: Kylie og Kendall Jenner grýttar með eggjum í Ástralíu

Henni finnst gaman að prófa nýjungar og að breyta útliti sínu, en segir að frá því að hún klippti sig og byrjaði að lita á sér hárið þegar hún var 16 ára, hefur hún ekki að hætt að breyta sjálfri sér og að hún mun ekki koma til með að hætta því á meðan hún er ung.

2EF532B100000578-3341047-image-a-49_1448974618633

2EF532C700000578-3341047-image-a-50_1448974623114

Rassinn úti: Kylie var í vægast sagt afhjúpandi klæðnaði í tökunum.

Sjá einnig: Kylie Jenner er óhrædd við að sýna svolítið hold

2EF532D500000578-3341047-image-a-38_1448974446044

2EF532F100000578-3341047-image-a-51_1448974626762

2EF5325B00000578-3341047-image-a-52_1448974692329

2EF5327B00000578-3341047-image-a-53_1448974694115

2EF5329B00000578-3341047-image-a-37_1448974431622

SHARE