Vitanlega veit fólk misjafnlega mikið um kynlíf og hluti tengda því, en sumir kunna hreinlega ekki við að spyrja né leita sér svara. Hér eru nokkrar spurningar sem einhverjir hafa kannski ekki þorað að láta út úr sér en vilja þó vita svarið við:
Sjá einnig: 11 vandræðalegar kynlífsjátningar
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.