Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina.
Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie
Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en hvað ef þú blandar nokkrum kynörvandi innihaldsefnum saman og býrð til úr þeim smoothie.
Sjá einnig: 8 fæðutegundir sem auka kynlöngun
Hér er uppskriftin af þessum frábæra kynæsandi drykk og þú ættir jafnvel að huga að því að gera nóg fyrir tvo:
Ferskjur
Hafrar
Dökkar súkkulaði flögur
Trönuberjasafi (án sætu)
Settu öll innihaldsefnin í blandararnn og og blandaðu vel saman.
Ferskjur innihalda mikið magn af C vítamíni, sem eykur á kynhvötina.
Hafrar auka magn testosterons sem lyftir upp kynhvötinni.
Dökkt súkkulaði inniheldur mikið af magnesíum, sem hefur slakandi áhrif, ásamt því að innihalda phenylethylamine, sem framkallar endorfín.
Trönuber minnkar uppþembu.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.