Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina.

Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie

Drink-This-Smoothie-for-Better-Libido-1

Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en hvað ef þú blandar nokkrum kynörvandi innihaldsefnum saman og býrð til úr þeim smoothie.

Sjá einnig: 8 fæðutegundir sem auka kynlöngun

Hér er uppskriftin af þessum frábæra kynæsandi drykk og þú ættir jafnvel að huga að því að gera nóg fyrir tvo:

Ferskjur

Hafrar

Dökkar súkkulaði flögur

Trönuberjasafi (án sætu)

Settu öll innihaldsefnin í blandararnn og og blandaðu vel saman.

Ferskjur innihalda mikið magn af C vítamíni, sem eykur á kynhvötina.

Hafrar auka magn testosterons sem lyftir upp kynhvötinni.

Dökkt súkkulaði inniheldur mikið af magnesíum, sem hefur slakandi áhrif, ásamt því að innihalda phenylethylamine, sem framkallar endorfín.

Trönuber minnkar uppþembu.

SHARE