
Samkvæmt nýlegri könnun á vegum vefsins Time Out er breskur hreimur sá kynþokkafyllsti í heimi. 11.000 þátttakendur voru í könnuninni og komu þeir allsstaðar að úr heiminum. 27% aðspurðra sögðu breska hreiminn vera þann mest aðlaðandi. Ekki ætla ég að mótmæla!
Bandarískur hreimur var svo í öðru sæti og írskur í því þriðja.
Tengdar greinar:
Kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015
Rauðhærðir karlmenn geta VÍST verið kynþokkafullir
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.