Kynþokkafyllsti maður ársins var kosinn í gær

Samkvæmt tímaritinu PEOPLE er kynþokkafyllsti maður heims ástralski leikarinn Chris Hemsworth. Úrslitin réðust í gærkvöldi í beinni útsendingu í sjónvarpsþættinum vinsæla Jimmy Kimmel Show.

Chris Hemsworth er 31 árs og gerði garðinn frægan í hlutverki sem Kim Hyde í áströlsku sjónvarpsþáttaseríunni  Home and Away. Þá sló kappinn allrækilega í gegn í ævintýrahasarnum THOR þar sem hann fór með aðalhlutverkið og lék þrumuguðinn Þór.

chris-hemsworth-in-thor-the-dark-world

Kannski eru það vöðvarnir. Kannski er það hárið. Kannski eru það hetjulegir framburðir og einbeitt augnaráð ástralans í víkingaklæðum sem fá dömurnar til að titra. 

Sjálfur segist hann hafa fengið innblásturinn frá stórleikararnum Matt Damon og þakkar honum fyrir að hafa veitt sér fyrirmyndina í að vera kynþokkafullur!

596406-chris-hemsworthKappinn er harðgiftur fyrirsætunni og framleiðandanum Elsa Pataky en þau giftust árið 2010 og eiga saman þrjú börn, dótturina India Rose sem er tveggja ára og tvíburabræðurna Tristan og Sasha sem fæddust í vor á þessu ári. Ástin blómstrar greinilega í hjónabandinu.

1389820317_462116637_chris-hemsworth-elsa-pataky-zoom

elsa-pataky-pregnant-chris-hemsworth

Hér eru nokkrar myndir af Chris í gegnum tíðina

ccbba35d9b97b6efdc8703e6b8463a89

LACMA Presents 'Unmasking': The Lynda & Stewart Resnick Exhibition Gala

GL0808

chris_hemsworth___thor_6_by_thortheavengergod-d7eoika

Chris-Hemsworth-workout-and-diet-plan-for-Thor-1-736x432-inside-horizontal

0007_B0DpxfcK-chris-hemsworth-thor-chris-hemsworth-thor

Lestu um það þegar eiginkona Chris var staðgengill Natalie Portman í ástaratriðum í THOR
SHARE