Lady Gaga er greinilega komin í jólaskap – Mynd By Ritstjorn Getur hún ekki bara klætt sig í ljótar jólapeysur eins og við hin? Nei, því þá væri ekkert gaman að henni og svona fer það ekki á milli mála að Gaga er komin í jólaskapið en söngkonan sást í þessari múnderingu.