Lady Gaga fáklædd í áramótakveðju

Lady Gaga (31) hefur aldrei verið jafn flott og í dag. Í áramótakveðju sinni á Twitter, þann 3. janúar, óskaði hún fylgjendum sínum gleðilegs árs 2018 með mynd af sér í hvítu bikini.

„Happy New Year. To happiness. Health. Love. And to the simplicity of beautiful unforgettable nature, life,“ skrifaði hún við myndina. Það mætti lauslega þýða: „Gleðilegt ár. Fyrir gleðina. Heilsuna. Ástina. Og einfaldleika fallegrar og gleymanlegrar náttúru, lífinu.“

Lady Gaga er með mörg húðflúr og eins og fyrr segir hefur hún sjaldan litið betur út.

 

SHARE