Söngkonan Lady Gaga er ekki vön að fara mjög hefðbundnar leiðir þegar kemur að fatavali. Það ráku því flestir upp stór augu þegar söngkonan mætti í einföldum svörtum síðkjól á Emmy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Söngkonan var vægast sagt stórglæsilegt og augljóst að henni tekst alltaf að koma á óvart.
Sjá einnig: Klikkaðir skór Lady Gaga á verðlaunahátíð