Hin fullkomnu augnhár sem ramma inn fallega augnförðun hljóta að vera ofarlega á lista hverrar þeirrar konu sem langar setja punktinn yfir I-ið. Og ekki úr vegi að leita í smiðju sérfræðinga við upphaf helgarinnar.
Hér fer förðunarmeistarinn Wendy Rowe yfir þá tækni sem býr að baki því að móta og farða hin fullkomnu augnhár.
Fullkomið föstudagstrix!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.