Lærðu að móta og farða hin fullkomnu augnhár

Hin fullkomnu augnhár sem ramma inn fallega augnförðun hljóta að vera ofarlega á lista hverrar þeirrar konu sem langar setja punktinn yfir I-ið. Og ekki úr vegi að leita í smiðju sérfræðinga við upphaf helgarinnar.

Hér fer förðunarmeistarinn Wendy Rowe yfir þá tækni sem býr að baki því að móta og farða hin fullkomnu augnhár.

Fullkomið föstudagstrix! 

 

SHARE