
Hér má sjá einfalda aðferð til að pakka ferköntuðum gjöfum inn bæði fljótt og vel.
Kosturinn við þessa aðferð er að það myndast mjög snyrtileg brot á hliðunum og það þarf ekki eins mikið af límbandi.
Tengdar greinar:
Heimatilbúin jólakort á korteri
Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól
Jólaföndur sem börnin ráða við