Ertu að fara út í kvöld? Dauðlangar þig jafnvel að smeygja þér í háu hælana? Ekki viss um að þú kunnir að fóta þig? Er langt síðan þú gekkst á pinnahælum?
Til allrar hamingju ertu ekki ein um vandann; að læra að ganga vandræðalaust á háum hælum. Svo algengur er vandinn … að vefurinn er sneisafullur af leiðbeiningum um rétt göngulag á glæstum skóm sem gleðja augað og grenna fæturnar.
Gakktu hægt um gleðinnar dyr og góða skemmtun í kvöld!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.