Oh, það getur tekið svo mikið á að vera til sýnis í gæludýraverlsun! Búrið er troðfullt, alltof margir að góna á mann og hvar á maður eiginlega að fá frið?
Nú,maður klífur upp á topinnn og fær sér blund! En af hverju er maður alltaf að renna? Hvað er það?
Þessi mús er til sölu, á heima í gæludýraverslun … og hún er svo þreytt!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.