Dómararnir og áhorfendur eiga mjög erfitt með að horfa á þetta atriði í Britain´s Got Talent og við erum ekki hissa. Þetta er alveg með ólíkindum og alls ekki fyrir viðkvæmar sálir.
Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð