Leikkonur hinar afar vinsælu þáttaraðar Orange is the new black afklæðast fangagöllunum fyrir myndatöku hjá ljósmyndaranum Mark Seliger fyrir febrúarblað Elle tímaritsins. Stórglæsilegar!
Í myndasafninu má sjá samanburð af þeim í fangagallanum annarsvegar og hátískunni hinsvegar.
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.