„Let it go“ á 25 tungumálum – Myndband

Teiknimyndin Frozen eða Frosin eins og hún kallast á íslensku hefur slegið í gegn um allan heim og lag myndarinnar „Let it Go“ ekki síður verið vinsælt. Í íslensku útgáfunni  syngur Ágústa Eva þetta lag og gerir það ekkert smá vel.

Hér er svo lagið á 25 tungumálum í viðbót og virðist lagið hljóma mjög vel á öllum tungumálum.

SHARE