Liam Neeson hefur lengi þótt með myndalegri mönnum í Hollywood. Hvort það er hreimur hans eða útlitið sem heillar – við skulum ekki segja, en eitthvað er það. Það sást til Liam á göngu um stræti New York borgar á dögunum og þótti hann nokkuð ólíkur sjálfum sér.
Sjá einnig: 17 pör sem þú gætir verið búin/n að gleyma
Myndirnar sem náðust af Liam þennan dag hafa vakið það mikla athygli að talsmaður hans hefur tjáð sig um málið:
Það þarf engar áhyggjur að hafa af Liam. Hann hefur aldrei verið heilbrigðari.