
Talað er um að hundar séu bestu vinir mannsins og á þessu myndbandi sést það svo sannarlega. Þessi litli Schnauzer hundur hafði ekki hitt eiganda sinn í tvö ár þegar þetta myndband var tekið upp við endurfundi þeirra.
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.