Líf á sterum

Kraftlyftingamenn og konur hafa notað stera árum saman, til að byggja upp vöðva, styrk og bæta útlit sitt. Sterar eru samt líka mikið notaðir af ungum mönnum sem vilja líta betur út hratt og notkun þeirra hefur aukist gríðarlega seinustu ár. Suður Wales er orðin „höfuðborg“ steranna í Bretlandi og í þessari mynd er skoðað hvernig viðskiptin með sterana fara fram. Geta þeir sem nota stera verið vissir um hvað þeir eru að kaupa? Vita þeir hversu skaðlegt þetta er fyrir líkama þeirra?

SHARE