Liggja í 7 daga heimilissorpi – Mögnuð myndasería

Við höfum flest orðið vör við þá mengun sem á sér stað alls staðar í heiminum og einnig hér á Íslandi.  Það er orðið erfitt að farga öllu því heimilissorpi sem fylgja heimilum í dag.

Getur þú gert þér í hugarlund hversu mikið af heimilissorpi gæti verið óþarfi ef allar þessar umbúðir fylgdu ekki öllu því sem við verslum inn til daglegrar notkunar?

Ljósmyndarinn Gregg Segal frá Kaliforníu gerði þessa áhrifamiklu myndaseríu þar sem ólíkar fjölskyldur liggja í 7 daga heimilissorpi sem kemur frá heimili þeirra.  Hvað af þessu hefði mátt sleppa við innkaupin?  Getum við einfaldað þetta og minnkað þar með umbúðir sem við erum að versla dags daglega?

 

 

Alfie, Kirsten, Miles og Elly

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-12

Milt

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-6

Till og Nicholas

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-4

Dana

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-11

Elias, Jessica, Azai og Ri-karlo

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-2

Sam og Jane

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-3

James

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-1

Michael, Jason, Annie og Olivia

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-8

John

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-5

Lya, Whitney og Kathrin

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-9

Marsha og Steven

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-10

Susan

7-days-of-garbage-environmental-photography-gregg-segal-7

Flokkar þú heimilissorpið á þínu heimili? 

SHARE