Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.
Hérna eru upplýsingar sem karlmenn þurfa að vita til að vera heilbrigðir, sterkir og til í slaginn – allt sitt líf.
– Reykingar
Ef þú reykir þá er möguleiki á því að typpið á þér styttist um allt að einum sentimeter. Standpína snýst um gott blóðflæði og það að reykja skemmir æðarnar og getur gert það að verkum að þér stendur ekki vel eða lengi. Þannig að ef þér er saman um líffæri eins og lungun eða að deyja ungur, hlífðu þá samt litla gaurnum á milli fótanna á þér.
– Forhúðin
Í dag geta læknar ræktað húð fyrir brunasjúklinga með því að nota forhúð af umskornum ungabörnum. Ein forhúð getur framleitt 23,000 square metra sem er nóg til að hylja heilan fótboltavöll, eða svo segja þeir.
– Blöðruhálskirtillinn
Of stór blöðruhárskirtill getur orsakað það að standpínan lætur ekki sjá sig eða þú færð það allt of fljótt. Ef þú hefur lent í þessu þá skaltu drífa þig í skoðun. Betra að vera viss …er það ekki?
– Fullnægingar
Fullnæging karlmanns endist í um 6 sekúndur. Konur ná allt að 23 sekúndum. Þetta þýðir að ef konur virkilega vilja jafnrétti að þá ættu karlmenn að fá það fjórum sinnum á móti einni fullnægingu hjá konu.
– Elsti limurinn
Elsta þekkta tegundin sem var með typpi er sjávardýr sem kallað er Colymbosathon ecplecticos. Á grísku er það “amazing swimmer with large penis”.
– Umskurður
það er hægt að byggja upp forhúð sem hefur verið fjarlægð. Þá er húðin á typpinu toguð fram á fremsta partinn og fest á sinn stað með tímbandi. Seinna fóru nú læknar að nota plasthringi eða lóð. Þetta ferli getur tekið mörg ár… en ok.. ekki meira um það.
– Munnmök
Aðeins einn af hverjum fjögurhundruð karlmanna er næginlega liðugur til að geta sogið á sér liminn sjálfur. Væri samt gaman að vita hversu margir karlmenn hafi reynt þetta.
– Eru til margar tegundir af typpum?
Til eru tvær tegundir af typpum. Ein tegundin lengist og þennst út þegar honum stendur og er kallaður “grower”. Hin tegundin virðist alltaf vera ofsalega stór og stækkar afar lítið við standpínu og hann er kallaður “shower”. Hvort ert þú shower eða grower?
– Samfarir
þýskir vísindamenn segja að venjulega endast samfarir í um 2 mínútur og 50 sekúndur. Konur vilja meina að samfarir endist í rúmlega 5 mínútur. Eru karlmenn virkilega það góðir í rúminu ?
– Stærðin, skiptir hún máli?
Já, það virðist vera. Stærðin skiptir máli. Þeim mun lengri sem limur er þeim mun meira af góðu sæði færðu í samförum. T.d ef þú ert að reyna að verða ófrísk.
– Meyjarhaftið
Sá limur sem hefur notið flestra kvenna mun vera King Fatefehi ofTongaen hann afmeyjaði hvorki fleiri né færri en 37,800 konur. Var þetta á tímabilinu 1770 til 1784, ein hrein mey á dag sem sagt. Já, það er gott að vera “kóngur”.
– Fallegir karlmenn
Fallegir karlmenn hafa sterkara sæði. Rannsók sem gerð var á Spáni þar sem konum voru sýndar myndir af karlmönnum sem höfðu gott, normal eða lélegt sæði. Konunum var sagt að velja myndarlegasta karlmanninn. Konurnar völdu þennan sem var með besta sæðið í flestum tilvikum.
– Heilalaus
Þetta er ótrúlegt, en heilinn er ekki nauðsynlegur til að fá fullnægingu. Sú pöntun kemur frá mænunni.
Og hér eru smá upplýsingar: Algengasta orsök þess að limur rifnar frá bol er …….of mikil sjálfsfróun. En greinilega eru sumar áhættur þess virði.
Heimildir: menshealth.com
Fleiri frábærar greinar frá Heilsutorg.com finnur þú hér