Linsubaunabollur

Þessar bollur eru meiriháttar góðar og fljótlegar og koma frá Allskonar.is. Þú getur borið þær fram með brúnni sósu, rétt eins og kjötbollur, sett í pítubrauð eða sett út í pastasósu, eða með kaldri hvítlaukssósu og salati. Uppskriftin er fyrir 20-25 bollur. Linsubaunabollur 185gr grænar linsur 3 hvítlauksrif, marin 1 stór skallottulaukur, fínsaxaður 1 egg … Continue reading Linsubaunabollur